Um okkur


H. Jónsson ehf var stofnað af Hilmari Jónssyni bifreiðasmíðameistara þann 24. september árið 1993 að Smiðshöfða 14 þar sem fyrirtækið hefur starfað allar götur síðan.
H. Jónsson er vottað af Bílgreinasambandi Íslands og viðurkennt cabas verkstæði.

Helstu samtarfsaðilar H. Jónsson ehf:

Cabas Cabas TM TM
VíS VÍS Sjóvá Sjóvá
Vörður Vörður BGS Bílgreinasambandið
CAR – 0 – LINER CAR – 0 – LINER Sikkens Sikkens
  Málningavörur